Um

ur.is Um

Guðmundur býður uppá alhliða viðgerðarþjónustu á klukkum og úrum. Guðmundur býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á viðgerðum á antik klukkum og úrum og eru vinnubrögð hans fagleg og vönduð. Guðmundur býður viðskipta vinum uppá uppsettningu á klukkum á heimilum þeirra. Allatíð hefur hann haft mikinn áhuga á antík klukkum og viðgerðum, hann á einnig stórt safn af klukkum sem hann hefur safnað til margra ára, það má segja klukkurnar séu stór partur af lífi Guðmundar og fjölskyldu hans sem hefur sofið vært við klukkutif og slætti.

Guðmundur útskrifaðist með hæðstu mögulegu einkunn úr danske urmage skolen í Danmörku árið 1979 og hlaut nafnbótina meistari árið 1985. Hann hefur rekið verslun frá 1979 en er nú með verkstæði sitt að Lambaseli 13, 109 Reykjavík. Nánari upplýsingar á. ur@ur.is eða í síma 5547770 – 6918327.